Hvað er í boði?
Golfklúbbur Hveragerðis hefur uppá margt að bjóða. Hlýlegt og notalegt umhverfi og viðmót. Líflegt félagsstarf allan ársins hring. Innanfélagsmót í hverri viku. Öflugt kvennastarf. Einstaklega blómlegt barna og unglingastarf. Ekkert Lesa meira →