
Category: Mótasíða


Úrslit í VITAgolf Open
Nándarverðlaun á 7. braut: Helgi Hannesson 230cm Nándarverðlaun á 9. Braut: Harpa Rós Björgvinsdóttir 122cm 1. sæti: Halldór Friðgeir Ólafsson 21 punktur 2. sæti: Össur Emil Friðgeirsson 20 punktar 3. Lesa meira →


Mót í september
Innanfélagsmót í september Nú í september verða mót alla miðvikudaga. Styrktaraðili mótana er Ölverk brugghús. Mótin eru punktamót og er keppt í einum flokki. Verðlaun verða veitt í lok hvers móts. Lesa meira →


Opna Hótel Selfoss úrslit
Úrslit í Opna Hótel Selfoss hjóna- og parakeppni voru eftirfarandi: 1. sæti: Björgvin Gestsson og Þuríður Stefánsdóttir GKG með 40 punkta. 2. sæti: Bjarni Jóhannsson og Guðný Rósa Tómasdóttir GHR Lesa meira →

Miðvikudagsmótaröðin 2017
Nú er komið að síðasta miðvikudasmótinu í sumar. Þökkum öllum sem hafa tekið þátt og hvetjum alla til að vera með á morgun 30. ágúst. – – – Fyrsta mót Lesa meira →


Úrslit í Kjörís Open
Metþáttaka var i Kjörísmótinu í ár, 56 lið tóku þátt við nokkuð erfiðar aðstæður en það var þónokkur vindur sem gerði kylfingum erfitt fyrir að ráða við hraðar flatirnar. Úrslitin Lesa meira →

Úrslit í Icelandair Golfers Open
Icelandair Golfers Open var haldið á Gufudalsvelli á frídegiverslunarmanna. Jöfn og spennandi keppni var um bæði besta skor og flesta punkta, í keppninni um besta skorið voru jafnir á pari Lesa meira →