
Úrslit í Opna Kjörísmótinu
53 lið tóku þátt í Opna Kjörísmótinu sem er með því mesta sem hefur verið í mótinu frá því það hófst fyrir 12 árum. Golfklúbbur Hveragerðis vill þakka kylfingum fyrir Lesa meira →
53 lið tóku þátt í Opna Kjörísmótinu sem er með því mesta sem hefur verið í mótinu frá því það hófst fyrir 12 árum. Golfklúbbur Hveragerðis vill þakka kylfingum fyrir Lesa meira →
Opna Friðgeirsmótið 2015 verður haldið sunnudaginn 16. ágúst á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbi Hveragerðis. Minningarmót Friðgeirs hefur verið árlegur viðburður hjá GHG síðan 2006. Friðgeir Kristjánsson var einn af stofnendum Golfklúbbs Hveragerðis og Lesa meira →
Opna Ölgerðarmótið var haldið á Gufudalsvelli í dag, 12. júlí. Þetta er þriðja skiptið sem þetta mót er haldið og þökkum við Ölgerðinni og þátttakendum fyrir glæsilegt mót. 96 kylfingar Lesa meira →
Meistaramót 2015Meistaramótið fer fram dagana 1. til 4. júlí. Leikdagar: 1.júlí Miðvikudagur- Rástímar frá kl. 14 Allir flokkar 2.júlí Fimmtudagur-Rástímar frá kl. 14 Karlaflokkar-Kvennaflokkar 3.júlí Föstudagur- Rástímar Lesa meira →
Opna Hótel Selfossmótið/Kvennamót var haldið á kvennafrídaginn á Gufudalsvelli, úrslit má sjá í skjalinu hér að neðan. Opna Hótel Selfoss kvennamótið í Hveragerði úrslit Mótanefnd Lesa meira →