
Opna Hótel Selfossmótið/Kvennamót
Á kvennafrídaginn þann 19. júní verður haldið nýtt og skemmtilegt mót á Gufudalsvelli. Opna Hótel Selfoss Kvennamótið verður punktamót með glæsilegum vinningum fyrir efstu þrjú sætin ásamt fullt af aukavinningum. Lesa meira →