Gamlárshittingur Posted on December 30, 2022 by Einar Lyng Kæru félagar. Vegna slæms veðurútlits og vatnsleysis í skála verður því miður að fella niður fyrirhugaðan hitting á gamlársdag. Hittumst hress á nýju ári! Með nýjárskveðjum, Stjórn GHG