Nýliðaæfingar hefjast 12. júní – 2024
Nýliðaæfingar hefjast næsta miðvikudag kl. 18 og mæting í skála. Allir nýliðar hvattir til að mæta og fá smá kennslu og gott spjall um golfleikinn.
—
Nýliðaæfingar hefjast 7. júní – 2023
Nýliðaæfingar hefjast næsta miðvikudag og eru eftirfarandi dagar í sumar í boði.
Byrjum kl 18:00. 7. 21. 28. júní og síðasta æfing þann 12. júlí
Frjálst að mæta á allar æfingar.
Nýliðaæfingar
Nýliðaæfingar fara síðan af stað miðvikudaginn þann 7 júní og verða æfingarnar 4 í sumar kl 18:00. Hvet nýliða til að skrá sig á þær. Ef fólk hefur áhuga á að vera með og rifja upp, að þá hentar þetta kylfingum á allri getu. Einstaklingsmiðað og fyrirlestrar. Nánar um það hjá Einari á netfangið einarlyng@ghg.is. Einnig verður farið yfir golfbox í fyrsta tíma.