Úrslit mótsins urðu þessi.
Punktakeppni
4 efstu voru jafnir með 37 punkta
1. Elías Óskarsson – Seinni 9 – 20 punktar
2. Svavar Gísli Ingvason – Seinni 9 – 19 punktar
3. Bjartmar Halldórsson – Seinni 9 – 18 punktar
4. Arnór Einarsson – Seinni 9 – 17 punktar
5. Steingrímur Ingason 36 punktar – betri á síðustu 6
Höggleikur
1. Fannar Ingi Steingrímsson – 71 högg
2. Þórdís Geirsdóttir – 73 högg – par á síðustu 6 holum
3. Símon Leví Héðinsson 73 högg – 2 yfir á síðustu 6 holunum
4. Ragnar Már Garðarsson – 74 högg – 35 högg á seinni 9
5. Sigurður Arnar Garðarsson – 74 högg – 38 högg á seinni 9
Nándarverðlaun 7/16 hola
Þórdís Geirsdóttir 8,5 m
Sigurður Arnar Garðarsson – 2,08 m
Nándarverðluan 9/18 hola
Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir – 2,68 m
Sigurður Arnar Garðarsson – 83 cm
Lengsta drive
Símon Levi Héðinsson
Arnfríður I Grétarsdóttir
Gaman að segja frá því að Þórdís Geirsdóttir setti vallarmet af bláum teigum.
Vinningshafar sem unnu snakkveislur fá senda tilkynningu í tölvupósti. þeir sem unnu gjafabréf geta nálgast þau í golfskála á opnunartíma.
Þökkum öllum fyrir þátttökuna í frábæru veðri hér á Golfvellinum í Hveragerði.
Bestu kveðjur frá mótanefnd og Iðnmark.
Opna Stjörnupopp mótið verður haldið 3. júlí á Gufudalsvelli í Hveragerði. Keppt verður í höggleik og punktakeppni. Vegleg verðlaun. Teiggjafir. Verðlaun verða veitt fyrir besta skor og flesta punkta. Hvetjum alla til að mæta og taka þátt.
Vinningaskrá:
Höggleikur:
1. sæti gjafabréf að verðmæti 50.000
2. sæti gjafabréf að verðmæti 30.000
3. sæti gjafabréf að verðmæti 20.000
4. Snakkveisla
5. Snakkveisla
Punktakeppni:
1. sæti gjafabréf að verðmæti 50.000
2. sæti gjafabréf að verðmæti 30.000
3. sæti gjafabréf að verðmæti 20.000
4. Snakkveisla
5. Snakkveisla
Nándarverðlaun:
7/16 braut Snakkveisla, karla og kvenna. Bolti þarf að vera á flöt.
9/18 braut Snakkveisla, karla og kvenna. Bolti þarf að vera á flöt.
Lengsta teighögg á 2. braut Snakkveisla, karla og kvenna. Bolti þarf að vera á braut.
Popp og Snakk í leikslok
Kveðja mótanefnd GHG
Skráning á golf.is