Ráðning vallarstjóra Posted on January 13, 2021 by Einar Lyng Ráðning VallarstjóraDavíð Svansson var ráðinn vallarstjóri hjá GHG og hóf hann störf þann 6. janúar. Davíð þekkir vel starfið á golfvellinum og starfaði í mörg ár á Bakkakotsvelli. Bjóðum við Davíð velkominn til starfa.