Nú er komið að síðasta útkalli fyrir Þorrablót sem verður haldið 4. febrúar næstkomandi.
Við viljum biðja alla þá sem ætla að mæta að skrá sig fyrir 31. janúar fyrir kl. 9:00 með því að senda póst á ghg@ghg.is
Örfá sæti laus.
Kveðja frá skemmtinefnd
Kæru klúbbfélagar
Fyrirhugað er að halda Þorrablót Golfklúbbs Hveragerðis 4. febrúar í golfskálanum. Þeir sem hafa áhuga á að vera með í því skrái sig með því að senda póst á ghg@ghg.is. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.
Kveðja frá stjórn GHG